Rökkurró - Sjónarspil

Песня "Sjónarspil" - исполнителя Rökkurró из альбома Í Annan Heim - скачать в mp3 или слушать бесплатно.

Длительность: 3:59

Размер: 5.8Mb

Прослушано: 150

Жанр:Поп

Клип к песне Sjónarspil




Текст песни

Við rísum upp úr gömlum rústum
Og leggjum niður vopnin
Ræðum saman að nýju
Við rísum upp úr gömlum rústum
Og leggjum niður vopnin
Ræðum saman að nýju
Við gleymum gleði jafnt sem tárum
Sorgum jafnt sem sárum
Byggjum allt upp frá grunni
Við gleymum gleði jafnt sem tárum
Sorgum jafnt sem sárum
Byggjum allt upp frá grunni
Sviðið er okkar
Leikum allt aftur
Bara einu sinni enn
Þar til tjaldið fellur …
Sviðið er okkar
Leikum allt aftur
Bara einu sinni enn
Þar til tjaldið fellur niður niður niður
— til tjaldið fellur niður niður niður
Við bætum það sem brotnar
Og röðum brotum saman
Við bætum það sem brotnar
Og röðum brotum saman
Við bætum það sem brotnar
Og röðum brotum saman
Sviðið er okkar
Leikum allt aftur
Bara einu sinni enn
Þar til tjaldið fellur …
Sviðið er okkar
Leikum allt aftur
Bara einu sinni enn
Þar til tjaldið fellur …
En það er sama hvernig við reynum… við reynum
Það mun aldrei breytast… breytast …
En það er sama hvernig við reynum… við reynum
Það mun aldrei breytast hjá okkur
Og þegar ljósin fara niður
Þá stöndum við ein eftir
Myrkrið umlykur okkur

Показать текст

Популярные треки

Someone - Vanotek, Denitia
2 Die 4 - Tove Lo
In The Dark - Purple Disco Machine, Sophie and the Giants
#HABIBATI - Пошлая Молли, HOFMANNITA
ИСКАЛА - Земфира

Будьте первым кто оставит комментарий!